Gamalt ljóð

Líður að kveldi,
og nóttin gægist inn.
Best að fara skreyta,
litla bæinn sinn.

Það líður senn að jólum,
börnin leika sér.
Úti í snjó og inni hjá mér,
gaman er með þér.

Leitt er að kveðja þig,
ég óska þér gleðilegra jóla.
Sjáumst seinna eftir jól,
Vonandi fæ ég hjól.

Um ljóð

Þetta ljóð samdi ég þegar ég var 9. ára eða 8.ára þegar ég samdi mitt fyrsta lag á Píanó.
ég átti að syngja meðan ég spilaði þetta lag mitt í fyrsta skifti opinberlega. og samdi þá þetta ljóð við lagið mitt. Aðeins 8-9 ára... Getur það verið betra;)

Endilega commenta og svona um þetta :D og Takk fyrir CommentinKoss


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

vá hvað þú ert mikið krútt...enda systir hans stjána...

kv Berta

Berta (IP-tala skráð) 23.6.2006 kl. 23:05

2 Smámynd: Jónína Bjarney

Takk ;)

Jónína Bjarney, 26.6.2006 kl. 10:00

3 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Æ hvað þetta er sætt. Mikið ertu dugleg. Endilega haltu þessu áfram :)

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 26.6.2006 kl. 15:38

4 Smámynd: Kristján R Bjarnason

Berta tegidu... ekki kalla migtetta aftur .... ta verd eg vondur heheh

Kristján R Bjarnason, 27.6.2006 kl. 03:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband